Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

13.9.2019 : Viltu láta gott af þér leiða?

Rauði krossinn í Mosfellsbæ óskar eftir sjálfboðaliðum til að sinna námsaðstoð við grunnskólabörn. Nemendur, 18 ára og eldri, og eru komnir áleiðis í námi geta sótt um.

Lesa meira

13.9.2019 : Skiptifatamarkaður Rauða krossins

Hefurðu áhuga á sjálfboðavinnu? Ertu fær á samfélagsmiðla og lætur þig varða um umhverfismál? Þá gæti skiptifatamarkaður Rauða krossins verið eitthvað fyrir þig. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

Lesa meira

8.9.2019 : Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ tekur þátt í menntun framhaldsskólakennara

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ er einn af samstarfsskólum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands um menntun framhaldsskólakennara.

Lesa meira

5.9.2019 : Úrsögn úr áfanga!

Síðasti dagurinn til að skrá sig úr áfanga er föstudagurinn 6. september. Eftir það hafa nemendur skuldbundið sig til að ljúka þeim áföngum sem þeir eru skráðir í. Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica