Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 1 af 4
1 2 3 4

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

Fmosframan

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið 

 Matseðill vikunnar
Skipulag verkefnatíma  Stokkatafla/skipulag verkefnadaga
Jafnrétti - sjálfsmatskvarðar Algengar spurningar
Sálfræðiþjónusta FMOS

 Viðbragðsáætlun

FMOS á Facebook:                                FMOS á Instagram Instagram-app-logo


Fréttir

25.9.2020 : Breytingar á skólastarfi

Í ljósi þess að smit í samfélaginu eru enn þá mörg höfum við ákveðið að gera breytingar á skólastarfi frá og með mánudeginum 28. september. Þá verður allt bóknám fært aftur í fjarnám og stundatöflurnar sem tóku gildi í síðustu viku því ekki í gildi lengur.

Lesa meira

15.9.2020 : Breytingar á kennslu

Frá og með morgundeginum, 16. september, breytum við stundatöflunum og aukum staðkennsluna. 

Lesa meira

10.9.2020 : Hvernig líður þér?

Alþjóðlegur forvarnadagur sjálfsvíga er í dag, fimmtudaginn 10. september 2020. Á vef landlæknis má finna upplýsingar um málefnið, https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/sjalfsvigsforvarnir/ Endilega kynnið ykkur málið!

Lesa meira

10.9.2020 : Að segja sig úr áfanga

Frestur til að segja sig úr áfanga rennur út á morgun, föstudaginn 11. september. 

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica