Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Fréttir

13.2.2020 : Skólinn verður lokaður föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs!

Almannavarnir hafa lýst yfir óvissuástandi á morgun 14. febrúar vegna óvenju slæmrar veðurspár á landinu öllu en spáð er aftakaveðri og því hefur verið ákveðið að hafa skólann lokaðan.

Lesa meira

12.2.2020 : Þemadagur

Fimmtudaginn 13. febrúar er þemadagur í FMOS þar sem stundataflan verður brotin upp.

Í boði verða fjölbreyttar smiðjur og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi! 

Lesa meira

11.2.2020 : Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?

Umsóknarfrestur til að sækja um jöfnunarstyrk fyrir vorönn 2020 er til og með 15. febrúar 2020

Lesa meira

6.2.2020 : Opið hús

Opið hús verður í FMOS miðvikudaginn 18. mars nk. kl 17:00-18:30. 

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica