Innritun á vorönn 2023

Innritun vegna náms á vorönn 2023 stendur yfir 1.-30. nóvember. Sótt er um í gegnum vef Menntamálastofnunar.

Á vef skólans má finna allar upplýsingar um námið s.s. áfanga, brautir og innritun.