Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ
Mynd 4 af 4
1 2 3 4

Velkomin á vef Framhaldsskólans í Mosfellsbæ

Fmosframan

Klara - upplýsingabæklingur um skólastarfið 

 Matseðill vikunnar
Skipulag verkefnatíma  Stokkatafla/skipulag verkefnadaga
Jafnrétti - sjálfsmatskvarðar Algengar spurningar
Sálfræðiþjónusta FMOS

 Viðbragðsáætlun

FMOS á Facebook:                                FMOS á Instagram Instagram-app-logo


Fréttir

5.6.2020 : Nýir formenn nemendaráðs og femínistafélags FMOS

Nú í vor var Elsa Björg Pálsdóttir, nemandi á náttúruvísindabraut, kjörin formaður nemendaráðs FMOS. Andrea Sigurbjörnsdóttir, nemandi á félags- og hugvísindabraut, var kjörin formaður Femínistafélags FMOS. 

Lesa meira

28.5.2020 : FMOS auglýsir eftir deildarstjóra sérnámsbrautar

FMOS auglýsir eftir deildarstjóra sérnámsbrautar skólans. Á sérnámsbraut eru 18 fatlaðir nemendur og helstu þættir í starfi deildarstjóra eru m.a.:

Lesa meira

28.5.2020 : Brautskráning 27. maí 2020

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram miðvikudaginn 27. maí s.l. kl.14 við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í Mosfellsbæ. Þar sem engir gestir voru við athöfnina að þessu sinni var henni streymt á Facebook síðu skólans svo aðstandendur og aðrir áhugasamir gátu fylgst með að heiman. Dagskráin var að öðru leyti með hefðbundnu sniði. 

Lesa meira

26.5.2020 : Útskriftarhátíð 27. maí - krækja á streymið

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ verður haldin miðvikudaginn 27. maí og verður athöfninni streymt svo aðstandendur og aðrir áhugasamir geti fylgst með. Meðfylgjandi er krækja á streymið.

Lesa meira

Eldri fréttirÚtlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica