Náms- og starfsráðgjafi

 

  • er málsvari og trúnaðarmaður nemenda innan skólans og stendur vörð um velferð þeirra
  • fer með vitneskju sem hann öðlast um persónuleg mál einstaklinga sem trúnaðarmál
  • aðstoðar nemendur við gerð námsáætlunar, markmiðssetningu og hjálpar nemendum að átta sig á áhugasviðum sínum, styrkleikum og námsstíl
  • aðstoðar nemendur við að bæta vinnubrögð og námstækni, s.s. hvað varðar skipulag, tímastjórnun, lestrar- og glósutækni o.fl.
  • aðstoðar nemendur við að leita að áhugaverðu námi eða starfi og leiðbeina nemendum um gerð náms- og starfsferilskrár
  • skipuleggur heildstæða áætlun í náms- og starfsfræðslu
  • veitir stuðningsviðtöl, mætir á teymisfundi vegna einstakra nemenda og sér um ráðgjöf til foreldra/forráðamanna
  • liðsinnir kennurum vegna námsvanda nemenda
  • tekur þátt í skipulagi umsjónarkennarastarfs
  • veitir nemendum og öðrum sem til hans leitar upplýsingar og fræðslu um starfshætti skólans, skólareglur, kennsluhætti og námsmat
  • hefur yfirumsjón með kynningum á skólanum fyrir væntanlegum nemendum
  • hefur samband við forráðamenn nemenda þegar þörf er á
  • fylgist með nýjungum á svið námsráðgjafar
  • tekur saman skýrslu í lok skólaárs

 

Síðast breytt: 30.september 2019