Verkefnadagar

Verkefnadagar hefjast fimmtudaginn 5. maí en þá verður stundataflan stokkuð upp. Búið er að uppfæra breytt skipulag á stundatöflu í Innu. Síðasti verkefnadagurinn verður mánudaginn 16. maí og er jafnframt síðasti kennsludagur vorannar.