Útskriftarnemar dimmitera

Hluti útskriftarhópsins
Hluti útskriftarhópsins

Í dag miðvikudaginn 8. maí er dimmision hjá útskriftarnemum FMOS. Dagurinn hófst klukkan 9 með bröns í matsalnum þar sem útskriftarnemar, kennarar og starfsfólk skólans áttu skemmtilega stund saman. Hópurinn ætlar síðan að gera sér glaðan dag og meðal annars er stefnt á keilu og út að borða.

Góða skemmtun!