Útskriftarhátíð föstudaginn 26. maí

Föstudaginn 26. maí kl. 14:00 verður útskriftarhátíð í FMOS og eru 27 nemendur að útskrifast að þessu sinni. Útskriftarnemar hafa fengið tölvupóst með upplýsingum um tímasetningar og fyrirkomulag.