Þróunarvinna

Fimmtudaginn, 16. nóvember, verður þróunarvinna í FMOS en þá setjast kennarar og stjórnendur niður og fara yfir ýmsa þætti skólastarfsins. Á morgun ætlum við að ræða um námskrána okkar. Tveir síðustu tímar dagsins, kl. 13:45 og 14:45, falla því niður.