Þemadagur í FMOS

Það var líf og fjör á þemadeginum okkar í gær. Engin kennsla en allir úti og inni að leika. Dagurinn endaði á árshátíð í Gullhömrum um kvöldið með frábærum skemmtiatriðum og miklu stuði.