Stundatöflur og töflubreytingar

Miðvikudaginn 11. ágúst geta nemendur, sem hafa greitt skólagjöld fyrir haustönn 2021, skoðað stundatöflur sínar í Innu. Þá verður einnig hægt að óska eftir töflubreytingum en þær fara fram rafrænt í gegnum Innu dagana 11.-16. ágúst. 

Leiðbeiningar um töflubreytingar og í Innu undir "Aðstoð".

Stundatafla haustönn 2021 og yfirlit áfanga