Skráning í útskrift

Þeir nemendur sem stefna á útskrift í desember en eru EKKI búnir að skrá sig þurfa að ganga frá því sem fyrst. Kíkið við hjá Ingu Þóru áfangastjóra í síðasta lagi þriðjudaginn 26. ágúst. Skrifstofan hennar er í íslenskuklasa á 2. hæð, það er líka hægt að senda tölvupóst á ingathora@fmos.is

Mikilvægt er að allir nemendur sem ætla að útskrifast séu skráðir sem útskriftarnemar í Innu.