Sálfræðispjallið - kulnun

Kulnun
Kulnun
Umfjöllunarefni Sálfræðispjallsins á morgun er kulnun.
Allir nemendur velkomnir! Bæði þeir sem vilja koma og taka þátt í spjallinu og þeir sem vilja bara koma og hlusta á umræðurnar.
Sjáumst á föstudaginn í Borg í verkefnatímanum!
Kveðja, Júlíana sálfræðingur og Svanhildur námsráðgjafi