Sálfræðispjallið

Næsta föstudag mun Sálfræðispjallið fjalla um það að geta sagt ,,nei“ og að setja fólki mörk. Sérstaklega gagnlegt fyrir þau sem segja alltaf ,,já“ við öllum aukavöktum í vinnunni og enda með allt of mikið að gera! Öll velkomin, bæði þau sem vilja taka þátt í spjallinu og þau sem vilja bara koma og hlusta á umræðuna. 

Júlíana, sálfræðingur og Svanhildur, náms- og starfsráðgjafi