Ráðstefna um leiðsagnarnám

Ráðstefna um leiðsagnarnám í framhaldsskólum verður haldin í FMOS í dag, föstudaginn 25. febrúar 2022. Hér má finna dagskrá ráðstefnunnar ásamt hlekkjum á fyrirlestra og málstofur. Stofnaður hefur verið Teamsfundur fyrir hverja stofu auk hátíðarsalarins þar sem aðalfyrirlesarar verða.   

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu ráðstefnunnar.