Páskafrí

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með fimmtudeginum 25. mars. Samkvæmt dagatalinu er páskafrí 29. mars - 6. apríl en vegna hertra sóttvarnarreglna er óvíst hvenær hægt verður að opna skólann aftur. Það verður auglýst hér á vef skólans um leið og það kemur í ljós.

Þeir sem vilja kynna sér nánar reglugerð um hertar sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda sem tóku gildi á miðnætti 24. mars, geta smellt hér.

Gleðilega páska!