Óveður

Það er mjög slæm veðurspá á morgun, þriðjudaginn 22. febrúar, og skólinn verður lokaður fyrir hádegi. Við gerum ráð fyrir að byrja að kenna kl. 12:45.
Við munum samt fylgjast með veðurspám og og ef það lítur út fyrir verra veður en spáð er núna seinni partinn á morgun munum við vera í sambandi við ykkur.

Kveðja, stjórnendur.