Óveður

Gefin hefur verið út gul veðurviðvörun á höfuborgarsvæðinu frá kl. 15 í dag. Vegna þessa fellum við niður staðkennslu í síðustu tveimur tímunum í dag, kl. 13:45-15:35, svo allir nái að komast heim. Nemendur eru beðnir um að fylgjast vel með skilaboðum frá kennurum sínum.