Óskilamunir

Óskilamunakassinn í Upplýsingamiðstöðinni er að fyllast! Þeir sem hafa týnt húfu, vettlingum, pennaveski, snúru eða bara einhverju endilega kíkið við hjá Öglu og athugið hvort hún hafi fundið það.