Nú er komið að árlega LAN-inu

Föstudaginn 4. mars stendur nemendafélag FMOS fyrir LAN-i. Miðasalan hefst mánudaginn 28. febrúar fyrir framan matsalinn og kostar 2.500 kr. á mann. Allir að skrá sig!

Fylgið nemendafélaginu á Instagram