Norska og sænska

Í Menntaskólanum í Hamrahlíð er kennd norska og sænska fyrir framhaldsskólanemendur sem hafa lært þessi tungumál í grunnskóla, hér á landi eða erlendis. Ekki er boðið upp á norsku- eða sænskukennslu fyrir byrjendur.

Nánari upplýsingar um námið má finna á vef MH en skráning fer fram hjá riturum í Upplýsingamiðstöð FMOS.