Lokað fyrir töflubreytingar

Búið er að loka fyrir töflubreytingar. Hægt er að segja sig úr áfanga til 27. janúar, eftir það hafa nemendur skuldbundið sig til að ljúka þeim áföngum sem þeir eru skráðir í.