Komum út í körfu!

FMOS hefur loksins eignast sitt eigið körfuboltaspjald. Nú geta nemendur, og starfsfólk, skemmt sér og spilað körfubolta í frímínútum, hádegi og/eða í eyðum enda veðrið sérlega vel til þess fallið þessa dagana.