Jólafrí

Skrifstofa skólans er lokuð frá og með mánudeginum 20. desember. Við opnum aftur mánudaginn 3. janúar 2022 kl. 10. Fyrsti kennsludagur vorannar verður föstudaginn 7. janúar.

Gleðilega hátíð!