Happy Halloween

Það verður Halloween kvöld í FMOS fimmtudaginn 28. október kl. 20. Nú er málið að dusta rykið af búningunum, klæða sig upp og fagna með samnemendum.

Dagskrá:

  • Draugahús kl. 20-21:30
  • Special effects kennsla kl. 20:30
  • Hryllingsmynd kl. 21:00