Fagnað í FMOS

Það voru hátíðarhöld í FMOS í gær í tilefni af Íslensku menntaverðlaununum. Nemendur og starfsfólk söfnuðust á sal og fögnuðu með köku og ávöxtum.

Fyrir áhugasama þá má hér finna upplýsingar um afhendingu verðlaunanna á Bessastöðum og þáttinn um Íslensku menntaverðlaunin 2023 sem sýndur var á RÚV á miðvikudaginn var. Allar tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna má sjá hér.