Dimmisjón útskriftarnema FMOS

Hluti af útskriftarhópnum vor 2022
Hluti af útskriftarhópnum vor 2022

Föstudaginn 29. apríl n.k. er dimmisjón hjá útskriftarnemum FMOS. Dagurinn hefst með dýrindis morgunverði à la Inga Rósa þar sem útskriftarnemar eiga notalega stund með kennurum og starfsfólki. Hvað hópurinn gerir í framhaldi af því er enn á huldu en dagurinn er þeirra!