Baktal - Sálfræðispjallið

Baktal verður umfjöllunarefnið í sálfræðispjallinu á föstudaginn kemur, 25. febrúar. Þær Svanhildur námsráðgjafi og Júlíana sálfræðingur stýra umræðunum. Sjáumst í Borg í tungumálaklasanum á 2. hæð kl. 10:30 (verkefnatími).

Allir nemendur velkomnir! Bæði þeir sem vilja koma og taka þátt í spjallinu og þeir sem vilja bara koma og hlusta á umræðurnar.