Aukin staðkennsla frá og með 1. febrúar

Minnum á að huga vel að sóttvörnum, grímuskylda er í skólanum, sér inngangar fyrir hverja hæð, sér salerni fyrir hvern klasa og aðgangur að mötuneyti takmarkaður fyrir hverja hæð eins og verið hefur. Hlökkum til að sjá ykkur oftar í skólanum.