Árshátíð 31. mars 2022

Árshátíð nemenda FMOS verður haldin fimmtudaginn 31. mars í Gullhömrum í Grafaholti. Miðasalan fer fram fyrir utan matsalinn í verkefnatímum og í hádeginu alla vikuna. Síðasti dagur til að kaupa sér miða verður á föstudaginn 25. mars. Miðinn kostar 5.000 kr. fyrir nemendur FMOS og gestir borga 7.500.kr.

Allir að mæta á árshátíð!