Valið

Mánudaginn 18. október hefst valtímabilið en það stendur í eina viku og lýkur föstudaginn 22. október. Valið jafngildir umsókn fyrir vorönn 2022.

Valtorg verður auglýst síðar en á valtorgi eru kennarar til taks og kynna þá áfanga sem eru utan áætlunar þ.e. nýja áfanga og áfanga sem eru kenndir sjaldan.