Valtímabili lýkur

Í dag er síðasti dagur til að ganga frá vali á áföngum næstu annar, haust 2021. Þeir nemendur sem ekki eru með val eiga ekki vísa skólavist á haustönninni. Það er því mikilvægt að ganga frá þessu á réttum tíma.