Valtímabil hefst - Valtorg

Miðvikudaginn 17. mars hefst valtímabilið en það stendur í eina viku og lýkur miðvikudaginn 24. mars. Við opnum valið með valtorgi en þar geta nemendur kynnt sér þá áfanga sem eru í boði fyrir haustönn 2021 og spjallað við kennarana sína um þá.