Valtímabil 9.mars - 13.mars

Á vorönn 2026 stendur valtímabilið yfir í eina viku. Opnað er fyrir valið mánudaginn 9.mars og því lokað föstudaginn 113.mars. Stjórnendur skrá kjarnaáfanga í Innu fyrirfram fyrir alla nemendur. Á valtímabilinu geta nemendur valið sér kjörsviðs- og valáfanga eftir skipulagi brautarinnar og áhuga. Nemendur staðfesta síðan valið í Innu. Ef nemendum vantar aðstoð er hægt að ráðfæra sig við kennara sína, náms- og starfsráðgjafa, áfangastjóra eða aðstoðarskólameistara sem eru nemendum innan handar alla vikuna varðandi skipulag á námsferli

Lesa meira