Útskriftarhátíð

Útskriftarhátíð FMOS verður föstudaginn 28. maí kl. 14. 

Útskriftarnemar mæta í skólann kl. 12:30 vegna æfingar og myndatöku.

Hátíðardagskráin stendur yfir til kl. 15.