Stúdentshúfumátun

Aðilar frá Formal og P. Eyfeld koma til okkar og bjóða útskriftarnemum að máta stúdentshúfur. Verðum í anddyrinu fyrir framan mötuneytið.