Sérnámsbraut, opið hús

Við hvetjum nemendur, foreldra/forráðamenn þeirra sem hafa áhuga á að kynna sér sérnámbraut FMOS að koma á Opið hús í FMOS og fá upplýsingar um sérnámsbrautina og skoða skólann. Á staðnum verða kennarar sérnámsbrautar og stjórnendur.