Dimmision

Á dimmision gera útskriftarnemar sér glaðan dag. Dagurinn hefst með því að þeim er boðið í morgunverð í skólanum með kennurum og öðru starfsfólki skólans. Að því loknu tekur við dagskrá sem hópurinn hefur skipulagt sjálfur. Útskriftarnemar fá leyfi þennan dag.