Dimisjón

Í dag dimmitera útskriftarnemar. Dagurinn hefst á morgunverði með kennurum og starfsfólki skólans.