Be active vikan

#BeActive eru einkunnarorð Íþróttaviku Evrópu sem haldin er í yfir 30 Evrópulöndum vikuna 23.-30. september ár hvert. Markmiðið er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu um alla Evrópu. Við í FMOS tökum að sjálfsögðu þátt ár hvert og gefum út metnaðarfulla dagskrá.

Verður auglýst þegar nær dregur!