Um skrifstofuna

Í Upplýsingamiðstöð á 1. hæð eru bækur og önnur námsgögn sem kennarar hafa aðgang að.

Starfsmenn á skrifstofu eru Ingveldur Lilja Hjálmarsdóttir, ritari og starfsmaður í upplýsingamiðstöð, Halla Valgerður Haraldsdóttir, fjármála- og skrifstofustjóri og Ólafur Thoroddsen, umsjónarmaður fasteigna. 

Hlutverk skrifstofunnar eru m.a.:

  • almenn upplýsingagjöf
  • innheimta innritunargjalda
  • símvarsla
  • vefumsjón
  • útgáfa vottorða um skólavist
  • skráning veikinda
  • varðveisla námsferla
  • útlán fartölva
  • bókhald, fjármál og greiðsla reikninga
  • daglegur rekstur skrifstofu, innkaup og fl.

 

Síðast breytt: 2. nóvember 2023