Verkefnastjóri

 

  • hefur umsjón með þróun og viðhaldi gæðakerfis
  • hefur umsjón með jafnlaunakerfi skólans
  • hefur umsjón með Grænum skrefum
  • hefur umsjón með innra mati skólans
  • skipuleggur fundadagatal í samvinnu við stjórnendur
  • vinnur með áfangastjóra að undirbúningi fyrir áfangaval nemenda
  • hefur umsjón með þróunarvinnudögum
  • vinnur ýmis störf í samvinnu við stjórnendur

 

Síðast breytt: 12. janúar 2023