Skólaritari

 

  • starfar á skrifstofu skólans við almenn skrifstofustörf, s.s. móttöku, afgreiðslu, símsvörun, útlán á fartölvum, ljósritun, prentun, forfallaskráningu,
  • útgáfu vottorða um skólavist, sölu á matarmiðum og strætómiðum o.fl. auk þess að veita almenna upplýsingagjöf
  • vinnur með nemendum og starfsmönnum með margvíslegum hætti og leitast við að greiða úr þeim málum sem þeir bera upp við hann hverju sinni
  • annast undirbúnings- og frágangsvinnu við upphaf og lok skólaárs. 

 

Síðast breytt: 24. janúar 2016