Matreiðslumeistari

 

  • hefur umsjón með rekstri mötuneytis
  • ber ábyrgð á að mötuneytið bjóði upp á hollan, góðan og næringarríkan mat sem höfðar til ungs fólks
  • ber ábyrgð á að mötuneytið sé í anda heilsueflandi framhaldsskóla
  • skipuleggur samstarf við aðstoðarmann/menn
  • sinnir öðrum verkefnum í samráði við skólastjórnendur.

 

Síðast breytt: 24. janúar 2016