Kerfisstjóri

 

  • hefur yfirumsjón með tölvuneti skólans
    • með hugbúnaðarumhverfi skólans
    • með tölvum og tölvutengdum tækjum skólans
    • með notendaþjónustu við nemendur og starfsfólk
  • hefur yfirumsjón með tæknimálum kennslukerfis
  • skipuleggur í samráði við stjórnendur skólans aðkeypta þjónustu vegna tölvu- og netmála
  • gerir árlega tillögur að endurnýjun vél- og hugbúnaðar
  • tekur þátt í stefnumótun skólans í tölvuvæðingu
  • er í nánu samstarfi við umsjónarmann fasteigna um ýmis verkefni
  • sinnir öðrum verkefnum í samráði við skólastjórnendur.

 

Síðast breytt: 24. janúar 2016