COVID-19

Sóttvarnarreglur FMOS
Grímuskylda

 • Það er grímuskylda í skólanum.
 • Grímur eru aðgengilegar við innganga skólans.
 • Nemendur og kennarar mega taka niður grímu eftir að sest er niður inni í skólastofu.

Sóttvarnir

 • Pössum vel upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir.
 • Notum grímu, höldum fjarlægð, þvoum og sprittum hendur.
 • Forðumst hópamyndanir.
 • Muna að sótthreinsa borð og stóla eftir kennslustundir.

Grunur um COVID-19

 • Vertu heima og tilkynntu veikindi á Innu.
 • Farðu strax í tékk.
 • Einkenni Covid-19

Sóttkví/Einangrun

 • Tilkynntu veikindi í Innu en taktu fram í athugasemd að þú ert í sóttkví eða einangrun. Ritari skráir þá Z í Innu sem er tákn fyrir sóttkví/einangrun.
 • Þú þarft að skila vottorði til skólans, hægt er að nálgast það á heilsuveru.is
 • Vertu í sambandi við kennarana þína og skilaðu verkefnum (öðrum en tímaverkefnum).
 • Kennari sem lendir í sóttkví sinnir kennslunni í gegnum Teams/Discord.

Ný reglugerð um takmörkun á samkomum vegna COVID-19 er í gildi frá 12.11.-8.12.2021

Nánar um reglur vegna skólastarfs á framhaldsskólastigi

Síðast breytt: 24. nóvember 2021