Grunnáfangi í tölvunotkun
Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Í þessum grunnáfanga í tölvunotkun er farið yfir notkun á töflureiknum, ritvinnslu, powerpoint, prezi, samvinnu á netinu og ýmislegt annað tengt almennri tölvunotkun. Áhersla verður á að efni áfangans komi nemendum að notum í námi sínu.
Þekkingarviðmið
- Nýtingarmögleikum ýmissa forrita
- Vefsíðum og smáforritum sem nýtast í námi
Leikniviðmið
- Setja upp gögn á skýran hátt í töflureikni
- Reikna með gögn í töflureikni
- Búa til línurit í töflureikni
- Vélrita samkvæmt fingrasetningu
- Læra sjálfur á ný forrit
- Vinna saman í hóp með aðstoð netsins
- Setja upp kynningar með mismunandi forritum
Hæfnisviðmið
- Sýna sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
- Bera ábyrgð á eigin námsframvindu
- Vinna í hópi með aðstoð tölva og netsins
Nánari upplýsingar á námskrá.is