Útskriftarhátíð FMOS

Útskriftarhátíð Framhaldsskólans í Mosfellsbæ fór fram föstudaginn 26. maí 2023 við hátíðlega athöfn í húsnæði skólans við Háholt 35 í Mosfellsbæ.

Útskriftarhátíð föstudaginn 26. maí

Föstudaginn 26. maí kl. 14:00 verður útskriftarhátíð í FMOS og eru 27 nemendur að útskrifast að þessu sinni. Útskriftarnemar hafa fengið tölvupóst með upplýsingum um tímasetningar og fyrirkomulag.

Annarlok

Þá er verkefnadögum og allri kennslu lokið í skólanum á þessari önn. Kennarar eru í óðaönn að ganga frá lokeinkunnum í Innu og birtast þær jafnóðum í námsferlum nemenda.

Mannleg samskipti fram yfir símana

Of mikil símanotkun getur haft neikvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu okkar allra. Halla Heimis, íþróttakennari við FMOS, skrifaði grein um þetta sem birtist í nýjasta blaði Mosfellings.

Verkefnadagar 12.-17. maí

Verkefnadagar hefjast föstudaginn 12. maí en þá verður stundataflan stokkuð upp. Búið er að uppfæra breytt skipulag á stundatöflu í Innu.

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis

Þann 3. maí síðastliðinn hélt FMOS, sem er UNESCO skóli, upp á Alþjóðadag fjölmiðlafrelsis.

Jafnlaunavottun 2023-2026

Í mars 2020 fékk Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ jafnlaunavottun sem gilti til þriggja ára. Nú hefur farið fram endurskoðun á jafnlaunakerfi skólans og endurvottun hefur verið gefin út. Vottunin gildir til næstu þriggja ára, 2023-2026. Eins og áður var það fyrirtækið Versa Vottun ehf. sem sá um úttektina.