Fréttir

Vöfflur og Tetris í boði NFFMos í morgun

6.11.2018 Fréttir

Nemendafélag FMOS (NFFMos) bauð upp á vöfflur og Tetris keppni til að vekja athygli á LAN móti sem verður haldið í  FMOS á föstudaginn næsta, 9. nóv. Miðasalan er í fullum gangi en það kostar aðeins 1.500 kr á viðburðinn.

Vofflur1Tetris1LANmidasala3 LANauglysing4

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica