Fréttir

Verkefnadagar

30.11.2020 Fréttir

Í dag, mánudaginn 30. nóvember, hefst tímabilið sem við köllum verkefnadaga en þá höfum við gert uppbrot á hefðbundinni stundatöflu. Vegna ástandsins í þjóðfélaginu verður ekki slíkt uppbrot að þessu sinni heldur höldum við áfram með fjarkennslu skv. stundatöflu. Það er afar mikilvægt að nemendur og kennarar séu í góðu sambandi þessar síðustu vikur í kennslunni, eins og alltaf.

Síðasti kennsludagur haustannar 2020 er miðvikudagurinn 9. desember.

Til baka Senda grein


Útlit síðu:Þetta vefsvæði byggir á Eplica